Bjargey Ólafsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjargey Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

FERÐALÖG og framandi staðir hafa löngum verið listamönnum innblástur, fyrr og nú. Bjargey Ólafsdóttir myndlistarkona sýnir nú myndir unnar út frá dvöl sinni í Santiago í Chile MYNDATEXTI Orð og myndir „Þetta eru skemmtilegar teikningar en tilþrifalitlar, þær minna á myndasögur þar sem áherslan er á að miðla sammannlegri upplifun í orðum og myndum,“ segir meðal annars í dómi gagnrýnanda um sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar