Leikskólinn Vesturborg 30 ára

Heiðar Kristjánsson

Leikskólinn Vesturborg 30 ára

Kaupa Í körfu

Nei, þessir hraustlegu herramenn eru ekki komnir á fertugsaldurinn heldur fögnuðu þeir stórafmæli leikskólans síns, Vesturborgar, í gær. Starfsemi skólans á sér 71 árs sögu en núverandi skólabygging er 30 ára. Þeim tímamótum var fagnað með heljarinnar veislu, leiksýningu, grilli, kökuáti og gjöfum, eins og vera ber.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar