Anne Carson
Kaupa Í körfu
LJÓÐ eru röntgenmyndir,“ segir kanadíska skáldkonan Anne Carson. „Við lifum meira og minna eins og svefngenglar, í rútínu, við hugsum og tölum samkvæmt vana, en ljóðlist hefur, eins og tónlist, kraft til að kollvarpa rútínunni – og við þurfum á því að halda.“ Carson er margverðlaunað skáld, þýðandi og prófessor í klassíkum fræðum. Rithöfundurinn Michael Ondaatje telur hana „áhugaverðasta ljóðskáldið sem skrifar á enska tungu í dag“. Síðustu mánuði hefur Carson setið við skriftir í Vatnasafni í Stykkishólmi og 1. maí flytur hún þar nýjan sonnettusveig ásamt sambýlismanni sínum, Robert Currie, og tónlistarmönnunum Ólöfu Arnalds og Kjartani Sveinssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir