Anne Carson

Einar Falur Ingólfsson

Anne Carson

Kaupa Í körfu

LJÓÐ eru röntgenmyndir,“ segir kanadíska skáldkonan Anne Carson. „Við lifum meira og minna eins og svefngenglar, í rútínu, við hugsum og tölum samkvæmt vana, en ljóðlist hefur, eins og tónlist, kraft til að kollvarpa rútínunni – og við þurfum á því að halda.“ Carson er margverðlaunað skáld, þýðandi og prófessor í klassíkum fræðum. Rithöfundurinn Michael Ondaatje telur hana „áhugaverðasta ljóðskáldið sem skrifar á enska tungu í dag“. Síðustu mánuði hefur Carson setið við skriftir í Vatnasafni í Stykkishólmi og 1. maí flytur hún þar nýjan sonnettusveig ásamt sambýlismanni sínum, Robert Currie, og tónlistarmönnunum Ólöfu Arnalds og Kjartani Sveinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar