Börn á listasöfnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Börn á listasöfnum

Kaupa Í körfu

Sara Dögg Ólafsdóttir, 10 ára blaðamaður Barnablaðsins, lagði leið sína í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu til þess að forvitnast um hvort þar væri nokkuð að finna fyrir börn. MYNDATEXTI Hlutföll og viðmið Sara Dögg skoðaði sýningu Elínar Hansdóttur, Parallax, en þar getur maður stækkað og minnkað eftir því við hvora dyragættina maður stendur. Alma Dís sem er vinstra megin í bleika kjólnum virkar því heldur lítil hér við hlið safngestsins hægra megin þó ekki sé mikill stærðarmunur á þeim í raun og veru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar