Börn á listasöfnum
Kaupa Í körfu
Sara Dögg Ólafsdóttir, 10 ára blaðamaður Barnablaðsins, lagði leið sína í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu til þess að forvitnast um hvort þar væri nokkuð að finna fyrir börn. MYNDATEXTI Hlutföll og viðmið Sara Dögg skoðaði sýningu Elínar Hansdóttur, Parallax, en þar getur maður stækkað og minnkað eftir því við hvora dyragættina maður stendur. Alma Dís sem er vinstra megin í bleika kjólnum virkar því heldur lítil hér við hlið safngestsins hægra megin þó ekki sé mikill stærðarmunur á þeim í raun og veru.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir