Skíðamót Íslands

Skapti Hallgrímsson

Skíðamót Íslands

Kaupa Í körfu

ÍRIS Guðmundsdóttir var að vonum himinlifandi eftir að hún varð Íslandsmeistari í stórsvigi í gær, á öðrum degi Skíðamóts Íslands. „Þetta var langþráð. Það hefur mikið gengið á og ég er ekkert smá ánægð,“ sagði hún við Morgunblaðið. MYNDATEXTI Íris Guðmundsdóttir á fleygiferð í stórsviginu í gær. „Það hefur mikið gengið á og ég er ekkert smá ánægð.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar