Skíðamót Íslands

Skapti Hallgrímsson

Skíðamót Íslands

Kaupa Í körfu

BESTI skíðamaður Íslands, Björgvin Björgvinsson, fagnaði enn einum Íslandsmeistaratitlinum í gær þegar hann fékk besta tímann í stórsviginu á Akureyri. Ungur heimamaður, Sigurgeir Halldórsson, veitti meistaranum harða keppni í fyrri ferðinni, hélt sínu striki í þeirri seinni og hlaut silfurverðlaunin. MYNDATEXTI Bestur Björgvin Björgvinsson skíðar af öryggi í stórsvigskeppni gærdagsins. „Ég gerði það sem þurfti,“ sagði hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar