Skíðamót Íslands

Skapti Hallgrímsson

Skíðamót Íslands

Kaupa Í körfu

BRYNJAR Leó Kristinsson frá Akureyri stóð við stóru orðin. „Ég sagði strákunum í landsliðsferð í vetur að ég myndi vinna þá í 15 kílómetra skautagöngunni á Landsmótinu,“ sagði hann við Morgunblaðið, eftir að hafa nælt sér í gullið MYNDATEXTI BRYNJAR Leó Kristinsson ( th )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar