Síðasti dagur Alþingis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Síðasti dagur Alþingis

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem atkvæðatafla Alþingis lítur svona út. Eins og sjá má á línunni lengst til hægri höfðu ráðherrarnir gerólíka afstöðu til stjórnarfrumvarps. Ráðherrar Samfylkingarinnar sögðu já(grænt) en ráðherrar Vinstri grænna nei (rautt). Ríkisstjórnin klofnaði í afstöðu sinni þegar Alþingi samþykkti í að veita iðnaðarráðherra heimild til að gera fjárfestingarsamning fyrir hönd ríkisstjórnarinnar um álver í Helguvík. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér er það ekki einsdæmi að ráðherrar greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar