Síðasti dagur Alþingis
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem atkvæðatafla Alþingis lítur svona út. Eins og sjá má á línunni lengst til hægri höfðu ráðherrarnir gerólíka afstöðu til stjórnarfrumvarps. Ráðherrar Samfylkingarinnar sögðu já(grænt) en ráðherrar Vinstri grænna nei (rautt). Ríkisstjórnin klofnaði í afstöðu sinni þegar Alþingi samþykkti í að veita iðnaðarráðherra heimild til að gera fjárfestingarsamning fyrir hönd ríkisstjórnarinnar um álver í Helguvík. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér er það ekki einsdæmi að ráðherrar greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir