Fíkniefnasmyglarar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fíkniefnasmyglarar

Kaupa Í körfu

ÞRÍR menn um þrítugt voru í gærkvöldi úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 11. maí grunaðir um stórfellt smygl á fíkniefnum. Efnin komu hingað með skútu og er talið að mennirnir hafi sótt efnið um borð í hana langt á haf út. Varðskipið Týr elti skútuna langleiðina til Færeyja og stöðvaði hana klukkan 22.35 í gærkvöldi. Sérsveitarmenn fóru um borð og handtóku þrjá menn. Skútan verður færð til hafnar á Íslandi. MYNDATEXTI Einn þremenninganna kemur út úr Héraðsdómi Reykjavíkur í gærkvöldi, eftir að hafa verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar