Smyglaraskútan Sirtaki og varðskipið Týr
Kaupa Í körfu
*Lagt var hald á 109 kg af fíkniefnum *Haglabyssa var í fíkniefnabílnum ÁHÖFN íslensks fiskiskips sem var að veiðum suðaustur af landinu á laugardaginn gerði lögreglunni viðvart um ferðir smyglskútunnar Sirtaki sem þá var á leið til landsins. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins þótti sjómönnunum grunsamlegt að sjá skútu á þessum slóðum á þessum árstíma. MYNDATEXTI: Á landleið Belgíska skútan Sirtaki fannst um 74 sjómílur VNV af Mykinesi í Færeyjum. Í gærkvöldi var gert ráð fyrir að skútan kæmi til hafnar á Eskifirði klukkan 8 í dag. Þriggja manna áhöfn, tveir Íslendingar og einn Hollendingur, var handtekin. Varðskipið Týr fylgdi henni til hafnar í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir