Brigitte, Isabelle og Annie

Sigurður Mar Halldórsson

Brigitte, Isabelle og Annie

Kaupa Í körfu

Þaulvönum fjallakonum bjargað af jökli "ÉG VAR svolítið hrædd, ekki síst við jökulsprungurnar. Ég vildi alls ekki fara yfir þær í svo vondu veðri. Við höfðum heldur ekki veðurspá við höndina því við vorum búnar að vera á göngu í átta daga en loftvogin féll stöðugt svo við töldum að veðrið myndi bara versna," segir franski fjallagarpurinn Isabelle Meyer sem ásamt stöllum sínum Annie Delale og Brigitte Blodau var bjargað ofan af Öræfajökli í gær. MYNDATEXTI: Lúnar Brigitte, Isabelle og Annie gistu á Höfn í nótt eftir að hafa staðið í ströngu á Öræfajökli nóttina á undan. Þær vilja þó koma til Íslands á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar