Gamla Borgarbókasafnshúsið fær yfirhalningu

Gamla Borgarbókasafnshúsið fær yfirhalningu

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við einbýlishúsið Esjuberg eru nú í fullum gangi. Húsið, sem stendur við Þingholtsstræti 29 A, hýsti áður gamla Borgarbókasafnið og var um tíma í eigu norska listmálarans Odds Nerdrum en er nú í eigu Inn fjárfestingar ehf. sem Ingunn Wernersdóttir á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar