Háskóli Íslands með sumarnámskeið

Háskóli Íslands með sumarnámskeið

Kaupa Í körfu

HÍ fær 50 milljónir til að mæta kröfum stúdenta um sumarnám HÁSKÓLI Íslands mun bjóða 35 námskeið í sumar og gera stúdentum mögulegt að taka próf í um 100 fögum í haust. .... Að sögn Kristínar Ingólfsdóttur rektors verður boðið upp á nám á öllum fræðasviðum en kynnt verður á næstu dögum hvaða námskeið verða í boði. MYNDATEXTI: Samstarf Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Hildur Björnsdóttir, formaður Stúdentaráðs, kynntu sumarnámið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar