Hússtjórnarskólinn í Reykjavík
Kaupa Í körfu
"Ooh, skólinn er að verða búinn, getum við ekki verið lengur?" Slík viðbrögð nemenda kæmu væntanlega flestum kennurum á óvart. En ekki í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík. "Þær eru mjög ánægðar í þessu námi og það er gaman að fá svona viðbrögð," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík. Það var nóg að gera í eldhúsi Hússtjórnarskólans er ljósmyndari Morgunblaðsins kom þar við, sá hópur nemenda sem nú er í eldhúshluta námsins var önnum kafinn við að elda karrífiskrétt sem upphaflega er kominn frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. MYNDATEXTI: Matarkúnstir Nemum er skipt í tvo hópa og er sá hópur sem nú sinnir eldhússtörfum önnum kafinn við að undirbúa veislu fyrir foreldra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir