Krakkar úr Langholtsskóla að leik í Hljómskálagarðinum

Heiðar Kristjánsson

Krakkar úr Langholtsskóla að leik í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Vorleikir skólabarna ÚTILEIKIR barna eru merki um vorið og nálægð sumarsins ekki síður en koma lóunnar til landsins. Á myndinni má sjá hvar krakkar úr Langholtsskóla klifra af hjartans lyst í Hljómskálagarðinum í klifurgrind sem líkist einna helst stórum kóngulóarvef.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar