Hulda Jónsdóttir fiðluleikari

Heiðar Kristjánsson

Hulda Jónsdóttir fiðluleikari

Kaupa Í körfu

Hulda Jónsdóttir hlýtur inngöngu í Juilliard-listaháskólann "ÉG bjóst ekkert frekar við því að komast inn og eftir inntökuprófið var ég orðin dálítið svartsýn," segir Hulda Jónsdóttir, 17 ára fiðluleikari sem hefur verið boðið að nema fiðluleik í hinum virta listaskóla Juilliard í New York næsta haust. MYNDATEXTI: Á meðal þeirra bestu Juilliard er einhver virtasti listaháskóli heims.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar