Í húsi skáldsins
Kaupa Í körfu
Í GÆR undirrituðu Guðný Halldórsdóttir, fyrir hönd erfingja Halldórs Laxness, og Jóhann Páll Valdimarsson forleggjari, nýjan samning um útgáfu verka skáldsins á komandi árum. Gærdagurinn, sumardagurinn fyrsti, 23. apríl, var fæðingardagur Halldórs og þótti við hæfi að undirrita þá á heimili skáldsins hinn nýja samning milli erfingjanna og Vöku-Helgafells, sem er ein útgáfnanna undir hatti Forlagsins. MYNDATEXTI Jóhann Páll Valdimarsson og Guðný Halldórsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir