Riðið á kjörstað

Riðið á kjörstað

Kaupa Í körfu

Niðurstaða Alþingiskosninganna endurspeglar sterka vinstrisveiflu í hinu pólitíska landslagi á Íslandi. Samfylkingin og Vinstri grænir gátu fagnað góðum árangri á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn beið sinn versta ósigur í sögunni. Stemningin var eðlilega misjöfn á kosningavökum flokkanna. MYDATEXTI: Riðið á kjörstað Hestamenn á Vatnsenda komu ríðandi á kjörstað í Hörðuvallaskóla í Kópavogi á þessum glæstu fákum á laugardaginn. Kjörsókn á landinu öllu var 85,1% sem er betra en árið 2007.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar