Fylkir - FH

Fylkir - FH

Kaupa Í körfu

FH og Breiðablik leika til úrslita í deildabikarkeppni karla í knattspyrnu, Lengjubikarnum. FH vann Fylki 2:1 í Árbænum í gær og Breiðablik sigraði HK í „Kópavogslagnum“, 2:1, þar sem að eitt rautt spjald fór á loft undir lok leiksins. Dennis Siim leikmaður FH meiddist illa í leiknum gegn Fylki og er talið að hann hafi slitið krossband í hné. Ef svo er þá verður Siim ekki með Íslandsmeistaraliði FH í sumar. MYNDATEXTI Theódór Óskarsson, leikmaður Fylkis, í baráttunni gegn Davíð Þór Viðarssyni úr FH á gervigrasinu í Árbænum í gærkvöld. FH hafði betur, 2:1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar