Í brennubolta og snúsnú á Miklatúni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í brennubolta og snúsnú á Miklatúni

Kaupa Í körfu

HVER man ekki eftir að hafa misst tímaskynið í góðum brenniboltaleik sem krakki? Það er hins vegar ekkert sem segir að brennibolti sé bara fyrir börn líkt og Brenniboltafélög Reykjavíkur og Hafnarfjarðar eru til vitnis um. Öll mánudagskvöld hittast konurnar í Reykjavíkurfélaginu á Miklatúni og iðka leikinn af miklum móð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar