Comeniusarverkefnið

Svanhildur Eiríksdóttir

Comeniusarverkefnið

Kaupa Í körfu

*Comeniusarverkefnið í framkvæmd á Gimli og í Njarðvíkurskóla Mesti ávinningur verkefnisins eru þau góðu tengsl sem orðið hafa bæði milli kennara og nemenda. MYNDATEXTI: Stýrihópurinn Þær stjórna samstarfsverkefni skólanna: Frá vinstri Guðrún Sigurðardóttir, Hafdís Helga Þorvaldsdóttir, Sólveig Bjarnadóttir, Katrín Baldvinsdóttir, Harpa Magnúsdóttir og Helena Rafnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar