Alþingi 2009

Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

"Menn sitja uppi með skuldir," segir Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, spurður um skuldastöðu flokksins nú þegar hann hefur misst þingmenn sína. MYNDATEXTI: Breytt staða formanns Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki úr jafnmiklu að spila og forverinn. Þingmönnum flokksins fækkaði um níu. Fjárframlagi hins opinbera til flokksins lækkar að sama skapi um tæp 13%.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar