Íslandsmeistarar í sveitakeppni - Brids

Arnór Ragnarsson

Íslandsmeistarar í sveitakeppni - Brids

Kaupa Í körfu

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is SVEIT Grant Thornton sigraði úrslitakeppni 12 sveita um Íslandsmeistaratitilinn sem stóð í fjóra daga og lauk sl. sunnudagskvöld. MYNDATEXTI: Íslandsmeistarar Þeir sigruðu á Íslandsmótinu í sveitakeppni sem lauk um helgina Frá vinstri: Sigurbjörn Haraldsson, Oddur Hjaltason, Sveinn R. Eiríksson, Hrólfur Hjaltason og Hrannar Erlingsson. Í sveitinni spilaði einnig Magnús E. Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar