Herdís Albertsdóttir

Halldór Sveinbjörnsson

Herdís Albertsdóttir

Kaupa Í körfu

Aldargömul og skellti sér í fyrsta sinn í kosningakaffi ÞAÐ fór vel á með þessum þremur þar sem þau sátu saman í kosningakaffi hjá Framsókn á Ísafirði um helgina. Þetta var þó nokkuð merkileg stund hjá heiðurskonunni Herdísi Albertsdóttur því hún hefur aldrei áður á sinni hundrað ára ævi farið í kosningakaffi. Hún hefur heldur aldrei kosið og lét það líka vera í þetta sinn. En hver veit hvað hún gerir næst, fyrst hún er farin af stað. Henni til halds og trausts voru barnabarnabarnið Sigurður Jónsson og barnabarnabarnabarnið Ragnar Óli Sigurðsson, sem sátu stoltir með ættmóðurina á milli sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar