Stjarnan - Valur

Stjarnan - Valur

Kaupa Í körfu

NÝTT nafn verður letrað á deildabikar kvenna í knattspyrnu þetta vorið því það verða Stjarnan og Þór/KA sem leika um hann á laugardaginn kemur. Hvorugt liðið hefur unnið bikarinn áður og Stjarnan hefur aðeins einu sinni leikið til úrslita en Akureyringar aldrei. KR, Breiðablik, Valur og ÍBV eru einu félögin sem hafa sigrað á þeim 13 árum sem keppnin hefur verið haldin. MYNDATEXTI Stjarnan hafði betur gegn Val og mætir Þór/KA í úrslitaleik deildabikarsins á laugardaginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar