Suðurstrandarvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Suðurstrandarvegur

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við Suðurstrandarveg eru langt á undan áætlun MJÖG vel hefur gengið að leggja Suðurstrandarveg í vetur og verktakinn, KNH ehf. frá Ísafirði, er langt á undan áætlun. Jafnvel er búist við að vegarkaflinn verði tilbúinn í september í haust.... Verkið felst í nýbyggingu Suðurstrandarvegar á 33,6 km löngum kafla ásamt 2,3 km löngum tengingum við hann, smíði 12 m steyptrar bitabrúar á Vogsós neðan Hlíðarvatns í Selvogi, auk ræsa, grjótvarnargarða, reiðstígs og girðinga, skv. upplýsingum Vegagerðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar