Rigning í Sandgerði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigning í Sandgerði

Kaupa Í körfu

ÞÆR þökkuðu væntanlega sínum sæla fyrir að vera inni í hlýjunni í stað þess að berjast við rigningu og rok, stúlkurnar sem hér sitja í söluskála í Sandgerði. Áhrif regnsins eru engu að síður mögnuð og gefa portretti ljósmyndarans áferð sem ekki er laust við að minni á olíumálverk sem komið er til ára sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar