Vorverkin hafin

Skapti Hallgrímsson

Vorverkin hafin

Kaupa Í körfu

Það er eins víst og að lóan kemur að kveða burt snjóinn, að starfsmenn Akureyrarbæjar fara á stjá þegar snjóa leysir og sól hækkar á lofti, og hefjast handa við að klæða bæinn í sumarskrúðann. Eitt margra verkefna þeirra nú er að malbika blett og blett, en götur bæjarins eru óvenju illa farnar um þessar mundir. Þetta er á horni Mýrarvegar og Þingvallastrætis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar