Elínborg Benediktsdóttir
Kaupa Í körfu
*Elínborg Benediktsdóttir hefur stofnað sjóð til að kaupa rennibraut í nýja sundlaug á Laugum í Þingeyjarsveit "MÉR hefur lengi fundist að þegar maður á stórafmæli eigi að afþakka gjafir og láta peningana renna eitthvert annað," segir Elínborg Benediktsdóttir sem fyrr á árinu átti fertugsafmæli og mun í maí útskrifast úr Framhaldsskólanum á Laugum í Þingeyjarsveit. MYNDATEXTI: Vösk Elínborg, hér ásamt dætrunum Hugrúnu og Maríu Rún, afþakkar gjafir en bendir fólki á sjóðinn í staðinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir