Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri

Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri

Kaupa Í körfu

Á hag- og upplýsingasviði Landspítala fer fram vinna við samanburð reksturs spítalans við önnur lönd, meðal annars Norðurlönd. Við notum framleiðslumælikerfi sem kallast DRG og stendur fyrir diagnosis related groups. Það er sjúkdómamiðað flokkunarkerfi upprunnið í Bandaríkjunum í kringum 1980 sem hefur síðan verið tekið upp á Norðurlöndum og aðlagað norrænum aðstæðum. Þannig varð til norræn þróunarsamvinna sem kallast NordDRG en hún hefur bækistöðvar sínar í Helsinki og hefur Ísland tekið þátt í þeirri samvinnu MYNDATEXTI Anna Lilja segir gott að hafa blandaða fjármögnun á sjúkrahúsum sem skapar hvata til að auka framleiðni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar