Ófeigur Þorgeirsson yfirlæknir

Ófeigur Þorgeirsson yfirlæknir

Kaupa Í körfu

bráðamóttöku Landspítalans koma um 100 þúsund einstaklingar árlega. Af þeim koma um 60.000 á slysa- og bráðadeild í Fossvogi. Í Fossvogi er bráðamóttaka fyrir hvers konar minniháttar og meiriháttar vandamál, allt frá litlum skurðum upp í erfiða sjúkdóma. Til að mæta sívaxandi eftirspurn eftir þjónustu deildarinnar hefur starfsfólk tekið upp nýtt móttökulag þar sem nýtt kerfi forgangsröðunar hefur verið tekið upp ásamt nýju þverfaglegu móttökuteymi MYNDATEXTI Ófeigur segir breytt móttökulag hafa stytt biðtíma til muna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar