Nýtt gistiheimili

Sigurður Sigmundsson

Nýtt gistiheimili

Kaupa Í körfu

Bláskógabyggð | Nýtt gistiheimili sem hjónin Vilborg Guðmundsdóttir og Loftur Jónasson í Myrkholti í Bláskógabyggð hafa byggt var formlega tekið í notkun á dögunum. Það hefur hlotið nafnið Skálinn. „Drekkum nú í Skála skál/skörungum til sóma,“ segir í vísu sem Jón Karlsson í Gýgjarhólskoti skrifaði á servíettu við athöfnina MYNDATEXTI Gistihúseigendur Vilborg Guðmundsdóttir og Loftur Jónsson unnu sjálf við byggingu Skálans í Myrkholti í Bláskógabyggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar