Elliðavatn 1. maí

Einar Falur Ingólfsson

Elliðavatn 1. maí

Kaupa Í körfu

Fyrstu veiðimennirnir voru að vanda mættir við Elliðavatn strax klukkan sjö að morgni fyrsta maí, en fyrir marga markar þessi dagur upphaf stangveiðitímabilsins. Stöku silungur beit á agnið. MYNDATEXTI Fyrstu silungarnir Magnús Már Vilhjálmsson og Vilhjálmur, sonur hans, veiddu bleikju og urriða úti á Engjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar