Bjargey Ingólfsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Bjargey Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Allir á Íslandi eru listamenn, segja sumir útlendingar sem hingað koma furðulostnir yfir fjölda listamanna á litlu eyjunni í norðri. Kannski einmitt vegna fæðarinnar eru tækifærin til að koma sér á framfæri fleiri en í stærri löndum. Aðrir segja víkingablóð Frónbúa vera þess eðlis að þeir láti ekkert stoppa sig. Kristín Heiða Kristinsdóttir tók hús á þremur ólíkum listamönnum. MYNDATEXTI Gæruskinn Bjargey situr á féþúfunni góðu í félagsskap járnsmiðs úr fjörugrjóti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar