Eygló Margrét Lárusdóttir

Heiðar Kristjánsson

Eygló Margrét Lárusdóttir

Kaupa Í körfu

SUMARLÍNAN er innblásin af strengjalist (string art) sem er skrautaðferð sem var mjög heit á sjöunda áratugnum, myndir eru þá búnar til með því að strengja band á milli nagla,“ segir Eygló Margrét Lárusdóttir fatahönnuður þegar hún er spurð hvað hafi veitt henni innblástur við gerð nýju sumarlínunnar. „Innblásturinn byrjaði með strengjalist en leiddist svo út í eitthvert teknó/goth, sem er nokkuð sérstakt.“ Eygló hannar undir nafninu EYGLO og selur hönnun sína aðeins í Kronkron á Laugavegi MYNDATEXTI Dæmi um hönnun Eyglóar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar