Eygló Margrét Lárusdóttir

Heiðar Kristjánsson

Eygló Margrét Lárusdóttir

Kaupa Í körfu

SUMARLÍNAN er innblásin af strengjalist (string art) sem er skrautaðferð sem var mjög heit á sjöunda áratugnum, myndir eru þá búnar til með því að strengja band á milli nagla,“ segir Eygló Margrét Lárusdóttir fatahönnuður þegar hún er spurð hvað hafi veitt henni innblástur við gerð nýju sumarlínunnar. „Innblásturinn byrjaði með strengjalist en leiddist svo út í eitthvert teknó/goth, sem er nokkuð sérstakt.“ Eygló hannar undir nafninu EYGLO og selur hönnun sína aðeins í Kronkron á Laugavegi MYNDATEXTI Neyðin kennir naktri... „Það er svo dýrt að láta framleiða fyrir sig núna að ég ákvað að borga mér frekar sem saumakonu.,“ segir Eygló Margrét sem hannar undir nafninu EYGLO.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar