Hláturganga í Laugardal í tilefni alþjóða hláturdagsins

Hláturganga í Laugardal í tilefni alþjóða hláturdagsins

Kaupa Í körfu

AÐ HLÆJA saman getur skapað frið milli manna og þjóða,“ segir Ásta Valdimarsdóttir hláturjógaleiðbeinandi sem hélt ásamt um fjörutíu öðrum upp á alþjóðlega hláturdaginn í Laugardalnum í gær. Dagurinn er haldinn hátíðlegur í meira en sextíu löndum. Ásta segir að hægt sé að þjálfa upp bjartsýni og gleði í fasi og framkomu. „Ég tel að með því lengist lífið, það getur ekki annað verið.“ Hún segir rannsóknir sýna að fólk sem er bjartsýnt og glatt komist betur yfir andlega kvilla en fólk sem er svartsýnt og sér ekki annað en skuggahliðar tilverunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar