Börnum kynnt Þjóðminjasafnið

Börnum kynnt Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Þónokkur börn nýttu sér 45 mínútna leiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands í gær. Ferðalagið hófst á slóðum landnámsmanna á 9. öld. Þaðan lá leiðin gegnum sýninguna og 1.200 ára sögu þjóðarinnar fram til nútímans. Meðal þess sem börnin sáu voru 1.000 ára gömul sverð, axir og spjót og 800 ára gamall skór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar