Tréskurðarmeistarar sýna list sína í Hafnarfirði

Tréskurðarmeistarar sýna list sína í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

FIMMTÁN tréskurðarlistamenn áttu verk á árlegri sýningu Félags áhugamanna um tréskurð, FÁT, sem haldin var um helgina á Skurðstofu Sigurjóns Gunnarssonar í Hafnarfirði. „Það var virkilega vel mætt,“ segir Matthías Ottósson, gjaldkeri félagsins, sem var einn listamannanna fimmtán. „Það er vakning í þessu. Tréskurður er alls ekki ellimannahobbí, eins og hefur loðað við hann. Iðngreinin er viðurkennd og fólk á öllum aldri stundar tréskurð.“ Rúmlega 130 félagsmenn eru í FÁT.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar