Gunnar Már Guðmundsson -

hag / Haraldur Guðjónsson

Gunnar Már Guðmundsson -

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur gengið ágætlega hjá okkur í vetur og vor. Æfingahópurinn er nokkuð stór og það er samkeppni um allar stöður hjá okkur þó svo við höfum misst talsvert úr hópnum frá því í fyrra. Gengið í leikjum vorsins hefur verið ásættanlegt svona þegar á heildina er litið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Grafarvogi, en hann er nú með lið sitt á öðru ári í efstu deild. Uppgangurinn í Grafarvoginum hefur verið hraður því Fjölnir lék í neðstu deild árið 2002, fyrir aðeins sjö árum, en frá þeim tíma hefur leiðin legið stöðugt upp á við. MYNDATEXTI Grafarvogspiltarnir í Fjölni slógu í gegn í fyrrasumar og þá sérstaklega Gunnar Már Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar