Þróttarinn Dennis Danry

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þróttarinn Dennis Danry

Kaupa Í körfu

MIÐAÐ við hvernig við höfum farið í gegnum vorleikina hafa þeir gengið ágætlega, vorum til dæmis slegnir út úr Lengjubikarnum af Breiðabliksmönnum í framlengdum leik, þar sem þeir skoruðu mjög seint í leiknum, og við mætum bara tiltölulega brattari til leiks núna en í fyrra,“ sagði Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar í Reykjavík, um komandi tímabil hjá liðinu MYNDATEXTI Daninn Dennis Danry var einn besti leikmaður Þróttar síðasta sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar