Daníel Laxdal -

hag / Haraldur Guðjónsson

Daníel Laxdal -

Kaupa Í körfu

VIÐ komum ágætlega undan vetri í Garðabænum, höfum æft úti í allan vetur og erum útiteknir og sællegir. Þetta hefur gengið ágætlega hjá okkur,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar úr Garðabæ, en Stjörnumenn eru nýliðar í efstu deild. MYNDATEXTI Daníel Laxdal fer fyri hópi ungra Stjörnumanna sem mynda kjarna Garðabæjarliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar