Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar - fótbolti

Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar - fótbolti

Kaupa Í körfu

STJARNAN í Garðabæ er að hefja sitt 18. tímabil í röð í efstu deild, en liðið hefur leikið þar samfleytt frá árinu 1992. Liðið tók fyrst þátt árið 1973. Besti árangur liðsins er annað sætið, sem það náði árið 1988, og þá komst liðið í úrslitaleik bikarkeppninnar árið 1993, en tapaði þar fyrir ÍA. MYNDATEXTI Sandra Sigurðardóttir er fyrirliði Stjörunnar og einn af markvörðum íslenska landsliðsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar