Rokkhljómsveitin Pascal Pinon
Kaupa Í körfu
STÚLKURNAR í hljómsveitinni Pascal Pinon segjast hafa nóg að gera eftir þátttöku í Músíktilraunum í ár þó að þær hafi ekki komist í úrslit. Þær geta vel hugsað sér að setja saman plötu á árinu enda eiga þær slatta af frumsömdu efni. Sveitin er skipuð tvíburasystrunum Jófríði og Ásthildi Ákadætrum, Kristínu Ylfu Hólmgrímsdóttur og Höllu Kristjánsdóttur og eru þær allar á fimmtánda ári
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir