Sauðburður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sauðburður

Kaupa Í körfu

Það var líf og fjör í fjárhúsinu á Fjalli þegar Kristín Heiða Kristinsdóttir og Ragnar Axelsson ráku þar inn nefið á dögunum. Ærnar báru hver á fætur annarri og bændurnir Ingvar Hjálmarsson og kona hans Svala Bjarnadóttir höfðu nóg að gera við að taka á móti lömbum sem lá á að komast í heiminn. En þó sauðburður sé annasamur tími þá er hann líka skemmtilegur, því allt lifnar við með vorinu og ungviðinu. MYNDATEXTI Stund milli stríða Breki, Fanney og hundurinn Tryggur slaka á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar