Sauðburður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sauðburður

Kaupa Í körfu

Það var líf og fjör í fjárhúsinu á Fjalli þegar Kristín Heiða Kristinsdóttir og Ragnar Axelsson ráku þar inn nefið á dögunum. Ærnar báru hver á fætur annarri og bændurnir Ingvar Hjálmarsson og kona hans Svala Bjarnadóttir höfðu nóg að gera við að taka á móti lömbum sem lá á að komast í heiminn. En þó sauðburður sé annasamur tími þá er hann líka skemmtilegur, því allt lifnar við með vorinu og ungviðinu. MYNDATEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar