Draumalandið á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Draumalandið á Húsavík

Kaupa Í körfu

HÁTT í 200 manns mættu til að horfa á Draumaland Andra Snæs Magnasonar og Þorfinns Guðnasonar í gærkvöldi og ræða efni myndarinnar í gamla íþróttasal Borgarhólsskóla á Húsavík. Í myndinni gagnrýnir Andri Snær harkalega Alcoa og fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík. Heimamenn hafa lengi barist fyrir nýjum atvinnutækifærum en ekki var gott að átta sig á því hvort fleiri í salnum voru með eða á móti framkvæmdum. Bæði sjónarmið komu fram MYNDATEXTI Umræða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar