Saga Loftleiða frumsýnd í Kringlubíói

Saga Loftleiða frumsýnd í Kringlubíói

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var heldur betur góðmennt á frumsýningu nýrrar íslenskrar heimildarmyndar í vikunni. Kvikmyndin, sem kallast Alfreð Elíasson og Loftleiðir, segir frá gjaldeyrishöftum, pólitískri spillingu og kreppum en fyrst og fremst segir hún ótrúlega sögu athafnaskálda sem keyptu flugvélar og buðu í fyrsta sinn ódýrar flugferðir milli Ameríku og Evrópu með viðkomu á Íslandi. Sigurgeir Orri Sigurgeirsson leikstjóri rekur í myndinni sögu Loftleiða, eins mesta viðskiptaævintýris Íslendinga á 20. öld, og stofnanda og forstjóra þess, Alfreðs Elíassonar MYNDATEXTI Auður Olsen, Ásdís Olsen, Halldóra Sigurðardóttir og Alfreð Olsen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar