Trausti Friðfinnsson og Elvis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Trausti Friðfinnsson og Elvis

Kaupa Í körfu

Á allt sem gefið hefur verið út með Elvis í Ameríku 27.000 kvikmyndaprógrömm, 4.000 dönsk kvikmyndaprógrömm, 3.000 pennar og þúsundir spila. Sumum gæti virst þetta hin einkennilegasta upptalning. Þó er þetta allt að finna í einu herbergi í húsi nokkru í Breiðholtinu. Og það er ekki allt. Í því sama herbergi eru tæplega þrjú hundruð plötur með Elvis Presley. „Ég á allt sem gefið hefur verið út með Elvis í Ameríku,“ segir Trausti Friðfinnsson, fyrrverandi og núverandi sjómaður og safnari. Hann hefur allt frá árinu 1960 viðað að sér kvikmyndaprógrömmum og eftir að hætt var að gefa þau út í kringum 1990 hefur hann viðað þeim að sér eftir öðrum leiðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar