Ríkisstjórnarfundur á Akureyri - fyrsti fundur

Skapti Hallgrímsson

Ríkisstjórnarfundur á Akureyri - fyrsti fundur

Kaupa Í körfu

Stefnt að kosningu til stjórnlagaþings samhliða sveitarstjórnarkosningum RÍKISSTJÓRNIN stefnir að því að hægt verði að taka upp persónukjör við næstu sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara á næsta ári. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra kynnti í gær hugmyndir þar að lútandi á fyrsta fundi nýrrar ríkisstjórnar sem fram fór á Akureyri, og sagði mjög æskilegt að málið yrði að lögum fyrir kosningarnar að ári. MYNDATEXTI: Sögulegt Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar